Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
milliefni
ENSKA
intermediate
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Vinnsla þar sem takmörkunarskyld efni eru notuð sem hjálparefni ... notkun á CFC-113 við afoxun á milliefni perflúrpólýetrapólýperoxíðs til framleiðslu á díestrum perflúrpólýetra.

[en] Processes in which controlled substances are used as processing agents ... Use of CFC-113 in the reduction of perfluoropolyetherpolyperoxide intermediate for production of perfluoropolyether diesters.

Skilgreining
[is] efni sem myndast við efnahvarf, breytast og hverfa því þegar efnahvarfið eða ferlið er á enda runnið

[en] a substance that is manufactured for and consumed in or used for chemical processing in order to be transformed into another substance (IATE; Chemistry, 2018)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2037/2000 frá 29. júní 2000 um efni sem eyða ósonlaginu

[en] Regulation (EC) No 2037/2000 of the European Parliament and of the Council of 29 June 2000 on substances that deplete the ozone layer

Skjal nr.
32000R2037
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
chemical intermediate

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira